Pages

Sunday, June 10, 2012

Yfir 20 útvarpsviðtöl frá UAC 2012. frá Eric Fransis hjá Planet Waves FM.

Hér er linkur á yfir 20 frábær útvarpsviðtöl sem Erik Frances hjá Planet waves FM tók við fyrirlesara á alþjóða ráðstefnu stjörnuspekinga sem haldin var í New Orleans 24-29.05.2012.  
Hér er að finna m.a. viðtöl við Ravi Shanker Joshula frá Indlandi sem talar um vestræna og vediska stjörnuspeki. James Rogers geðlæknir og stjörnuspekingur talar um stjörnuspeki og geðlækningar, þarna er líka viðtal við David Tresemer sálfræðing og stjörnuspeking og fullt af öðrum spennandi viðtölum :)